Biblían

Landkönnuðurinn Sven Hedin sagði:

"Hefði ég ekki átt sterka trú á Guð og almáttuga vernd hans, hefði mér reynst ókleift að lifa í menningarsnauðustu héruðum Asíu. Biblían hefur verið mitt besta lestrarefni og samfélag á öllum mínum ferðum."