Gildi Biblíulesturs

John Ruskin sagði:

"Allt sem ég hefi kennt um listir, allt sem ég hefi skrifað, allt sem eitthvert gildi hefur haft af því sem ég hefi hugsað, allt það sem ég hefi unnið til gagns á æfinni, á rætur sínar að rekja til þess, að þegar ég var barn las móðir mín fyrir mig kafla úr Ritningunni, og lét mig læra nokkrar greinar hennar utan að."

John Ruskin (1819 - 1900): Enskur rithöfundur og listamaður