Bænavers

Blítt mér kenn að biðja,
bænin veitir fró.
Indæl bænaiðja
eykur frið og ró.

Kenndu mér að krjúpa
kross þinn, Jesú við.
Láttu, Drottinn, drjúpa
dýrð í hjarta og frið.

Florentínus Hellzon. björgvin Jörgensson þýddi

Söngbók Sumarbúða K.F.U.M og K.F.U.K. 1963.