Bæn heilags Patriks

Megi styrkur Guðs efla oss.
Megi kraftur Guðs varðveita oss.
Megi viska Guðs upplýsa oss.
Megi hönd Guðs vernda oss.
Megi vegur Guðs liggja opinn fyrir oss.
Megi skjöldur Guðs hlifa oss.
Megi englar Guðs varðveita oss
 

fyrir vélabrögðum hins illa
og táslsnörum veraldarinnar.

Kristur sé með oss.
Kristur gangi fyrir oss.
Kristur búi í oss.
Kristur sé yfir oss.
Lát oss, ó Drottinn, njóta frelsunar þinnar,
þennan dag og um allar aldir.


Kirkjurit 1970