Bæn vegrarandans

Ó mikli andi!
Þú hefur gjört þetta vatn.
Og þú hefur skapað oss börnin þín.
Þér er einnig fært að lægja ölduna
Þangað til vér erum komnir heilu og höldnu yfir.

Indíánabæn