Gamalt kvöldvers

Næturtíminn sem nærri er 
náðugan gef ég hljóti, 
að sálin hafi hvíld í þér, 
en holdið værðar njóti. 
Hönd þín ei hverfi frá, 
hana breið þú mig á, 
síðasta svefndúrinn 
svæf þú mig, Jesú minn. 
Æran þín aldrei þrjóti. 

Hlín l93l.