Borðsálmur - Hvað er í matinn


Hvað er í matinn?

(Lag:Nýja skrúðið nýfærð í )


Þar sem Drottinn ber á borð,
blessun streymir niður.
Þar sem hljómar himneskt orð,
helgur ríkir friður.
Fyrir allt, sem mettar mann,
miklum ríka gjafarann.
Lof og dýrð sé Drottni.
       Steinn Sigurðsson.