Eftir veiðitúrinn

Graflax

4 matsk.  fínt salt


½ tesk. hvítur pipar
1 tesk. fellel (fínkull)
1 tesk. saltpétur
1 tesk. þriðja kryddið
3 matskeið dill

Blanda þessu vel saman.
Strá blöndunni vel yfir flökin og vefja þau inn í álpappír.

Snúa flökunum tvisvar á dag í tvo til þrjá sólarhringa eftir stærð flakanna. Þá er allt kryddið skafið af þeim.

Síðan er nýju dilli stráð yfir flökin og þau pökkuð inn í nýjan álpappír og geymd í frosti.

Verði ykkur að góðu